23. mars 07:00
Sjónvarp: Nýjasta tækni á Rokksafni Íslands
Rokksafn Íslands hlaut Nýsköpunar- og hvatningarverðlaun ferðaþjónustunnar á Reykjanesi árið 2019 en þau voru afhent á vetrarfundi ferðaþjónustunnar í Hljómahöll. Rokksafnið er að taka miklum breytingum þar sem nýjasta tækni kemur við sögu. 
 
Suðurnesjamagasín tók hús á Rokksafninu en innslagið má sjá í spilaranum hér að ofan.