Íþróttir

Blikar lagðir í Sláturhúsinu
Hörður Axel átti góðan leik í sigri Keflavíkur. VF-mynd/PállOrri.
Fimmtudagur 8. nóvember 2018 kl. 21:47

Blikar lagðir í Sláturhúsinu

Á toppnum ásamt Stólunum

Keflvíkingar sitja á toppi Domino’s deildarinnar ásamt Tindastólsmönnum með 10 stig eftir sex umferðir. Keflvíkingar báru sigurorð af Breiðablik á heimavelli sínum í kvöld 88-80, þar sem sterkur þriðji leikhluti gerði útslagið hjá heimamönnum. Michael Craion var illviðráðanlegur í leiknum, skoraði 26 stig, tók 10 fráköst og stal 5 boltum. Hörður Axel skoraði 22 stig og Javier Seco 15.

Keflavík-Breiðablik 88-80 
Keflavík: Michael Craion 26/10 fráköst/5 stolnir, Hörður Axel Vilhjálmsson 22/6 fráköst/7 stoðsendingar, Javier Seco 15/5 fráköst, Guðmundur Jónsson 10, Gunnar Ólafsson 7/4 fráköst, Reggie Dupree 4/4 fráköst, Sigurþór Ingi Sigurþórsson 2, Magnús Már Traustason 2, Þröstur Leó Jóhannsson 0, Elvar Snær Guðjónsson 0, Andri Þór Tryggvason 0, Davíð Páll Hermannsson 0.

Bílakjarninn sumardekk 2024
Bílakjarninn sumardekk 2024

Breiðablik: Christian Covile 25/9 fráköst, Erlendur Ágúst Stefánsson 17, Snorri Vignisson 15/11 fráköst, Hilmar Pétursson 8/4 fráköst, Snorri Hrafnkelsson 7/4 fráköst, Jure Gunjina 4/8 fráköst, Árni Elmar Hrafnsson 3, Sveinbjörn Jóhannesson 1, Bjarni Geir Gunnarsson 0, Ragnar Jósef Ragnarsson 0, Þorgeir Freyr Gíslason 0, Arnór Hermannsson 0/4 fráköst/6 stoðsendingar.